Þjónusta

Einfaldaðu gagnavinnsluna með TimeXtender


Fyrirtæki nútímans þurfa skilvirkar og áreiðanlegar gagnalausnir sem tryggja skjótan aðgang að hágæða viðskiptagögnum. TimeXtender einfaldar gagnaaðlögun, sjálfvirknivæðir vinnuflæði og skilar notkunarhæfum gögnum allt að 10 sinnum hraðar, á sama tíma og kostnaður lækkar um allt að 80%​.


Öflug svíta fyrir skilvirka gagnavinnslu

TimeXtender er heildstæð gagnaöflunar svíta sem veitir fyrirtækjum einfaldan og skilvirkan hátt til að stjórna gögnum frá upphafi til enda. Lausnin samanstendur af fjórum öflugum vörum sem hægt er að nota saman eða í sitthvoru lagi:

30 %

Data Integration

Gagnasameining.

Byggðu gagnainnviði sem geta tekið við, umbreytt, mótað og afhent hrein og áreiðanleg gögn.

Data Enrichment

Gagnaauðgun.

Tryggir samræmi milli allra gagnalinda.
Stuðlar að heildstæðri og samfelldri nálgun við stjórnun, samhæfingu og úrbætur á mikilvægum rekstrargögnum yfir ólík kerfi og deildir.

Data Quality

Gæðastjórnun gagna.
Tryggir að gögn séu rétt og áreiðanleg.
Byggir upp traust til gagna og eykur nákvæmni skýrslna. Með þessu geta notendur tekið stjórn á eigin gögnum og tryggt að ónákvæm eða gæðalitil gögn hafi ekki neikvæð áhrif á reksturinn.

Orchestration

Keyrslustýringar-hugbúnaður.
Dregur úr villum með sjálfvirkni.
Þetta háþróað kerfi sjálfvirknivæðir flókin verkflæði, minnkar líkur á handvirkum mistökum og bætir rekstrarárangur. Rauntímavöktun gerir kleift að greina og leysa vandamál fljótt, sem tryggir samfelld verkflæði og seiglu kerfa.


Með TimeXtender umbreytirðu hráum gögnum í lykilmælikvarða á dögum í stað mánaða.

30 %

"Low Code" lausn sem einfaldar lífið.

TimeXtender gerir bæði tæknifólki og viðskiptagreinum kleift að vinna með gögn á einfaldan og skilvirkan hátt.

Einföld samþætting við grunnkerfi

Tengdu TimeXtender við grunnkerfi þín á einfaldan hátt og tryggir þannig samfellda og örugga gagnaflutninga.

Áreiðanleg gögn, betri ákvarðanir

Tryggðu að gögnin þín séu alltaf rétt, uppfærð og aðgengileg til að styðja við stefnumótandi ákvarðanir.

Viltu vita meira um TimeXtender?