Sérsniðin námskeið með ykkar gögnum.
Maven sérsníðir Power BI námskeið með gögnum fyrirtækja til að tryggja hagnýta þekkingu. Námskeiðin eru sett upp í samstarfi við fyrirtækin. Almennt einblínir námskeiðið á að sækja gögn, umbreyta þeim, skýrslugerð og hvernig best er að deila þeim með endanotendum. Þátttakendur læra að vinna með eigin gögn og hámarka notkun á Power BI. Með þessari nálgun fær starfsfólk ekki aðeins tækniþekkingu á Power BI, heldur einnig færni í að beita henni á eigin gögn til þess að taka upplýstari ákvarðanir.
Grunnnámskeið
Námskeiðin henta einkar vel fyrir þá sem hafa ekki snert á lausninni áður og fyrir byrjendur. Power BI grunnnámskeiðið okkar veitir þátttakendum trausta undirstöðu í
- Uppsetningu,
- Tengingu gagna
- grunnatriði í gagnagreiningu.
- Myndrænni framsetningu.
- Deilingu á skýrslum
Á námskeiðinu er farið yfir helstu eiginleika Power BI, þar á meðal myndræna framsetningu gagna og hvernig hægt er að búa til skýrslur og mælaborð.
Námskeið fyrir lengra komna
New Paragraph
Umsagnir viðskiptavina
This is the text area for this paragraph. To change it, simply click and start typing. Once you've added your content, you can customize its design.
This is the text area for this paragraph. To change it, simply click and start typing. Once you've added your content, you can customize its design.